Fyrstu kerin að verða klár by Hallgrímur Steinsson | ágú 15, 2023 | News Uppsetning fyrstu kerja gengur vel og sér teymi frá Akva Group um uppsetninguna.Þessir ker tilheyra RAS1 sem tekur við minnstu seiðunum okkar eftir klak.Kerin eru 6 talsins og eru hvert um sig 5 m. í þvermál Smellið á myndir til að skoða þær stærri 0