Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

Fyrstu nemarnir sem koma til LAXEY í starfsnám.

Róbert Aron og Helga Stella eru frá Vestmannaeyjum og stunda nám við fiskeldisfræði í Háskólanum á Hólum. Þau eru núna komin til LAXEY í starfsnám og verða hjá okkur í sumar. Það er ánægjulegt að ungt fólk sjái fiskeldisfræði sem mögulegt nám fyrir framtíðina og hafi þann kost að vinna við slíkt í sinni heimabyggð.

Með þeim á myndinni er Anne K Bruun Olesen sem er aðstoðar stöðvarstjóri Seiðaeldis og mun hún auk annara vera þeim innan handar í starfsnáminu.

Fyrir þá sem vilja fræðast frekar um fiskeldisfræði þá mælum við með að kíkja á heimasíðu Háskólans á Hólum www.holar.is