Fyrir nokkrum dögum síðan var skammtu 2 færður frá klakstöð yfir í RAS 1. Þetta var í annað sinn sem starfsmenn seiðastövarinnar unnu þennan flutning en núna var um tvöfald stærri skammt að ræða, 600.000 seiði voru flutt á milli kerfa.
Eins áður var futningurinn vel undirbúin sem skilaði sér í öruggum og skilvirkum flutningi. Næsti skammtur mun koma í júlí og verður hann 900.000 hrogn sem eru 75% af því sem LAXEY getur tekið í heild sinni. Fyrsti heili skammturinn mun svo koma í haust, 1,200,000 hrogn.