Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

LAXEY í Vestmannaeyjum lýkur 6 milljarða hlutafjáraukningu

LAXEY í Vestmannaeyjum lýkur 6 milljarða hlutafjáraukningu

Landeldi á laxi með 32 þúsund tonna framleiðslugetu Seiðaframleiðsla hefst í nóvember 2023, fyrsta slátrun 2025 Verkefnið skapar yfir 100 bein störf og fjölmörg óbein störf Vestmannaeyjum 14.09. 2023.Landeldisfyrirtækið LAXEY, áður Icelandic Land Farmed Salmon, í...
Nýtt nafn og kennimark

Nýtt nafn og kennimark

Landeldisfyrirtækinu ILFS hefur verið valið nýtt heiti, LAXEY. Nafnið skýrir sig sjálft en orðhlutinn EY vísar að sjálfsögðu til Eyja og Heimaeyjar. Laxey skírskotar líka til þess að verkefnið mun renna enn styrkari stoðum undir atvinnu- og mannlíf Í Eyjum. Hlutverk...
UMHVERFISMATSSKÝRSLA KYNNT AF LAXEY

UMHVERFISMATSSKÝRSLA KYNNT AF LAXEY

LAXEY hefur lagt fram til kynningar umhverfismatsskýrslu sem leggur mat á áhrif framkvæmdarinnar. Verkfræðistofan Efla vann skýrsluna fyrir félagið. Áhugasömum er bent á að kynna sér framkvæmdina á:...
SKRIFAÐ UNDIR SAMNING MEÐ AKVA GROUP UM SEIÐAELDI Á HEIMAEY

SKRIFAÐ UNDIR SAMNING MEÐ AKVA GROUP UM SEIÐAELDI Á HEIMAEY

LAXEY hefur skrifað undir samkomulag við AKVA Group Land Based varðandi byggingu seiðaeldisstöðvar sem mun geta framleitt um 3.5 milljónir 100 g. seiða á hverju ári. Stöðin mun nýta allra bestu lausnir í vatnssparnaði sem völ er á, Zero Water Concept sem hefur yfir...
FREKARI RANNSÓKNIR FYRIR MATFISKSTÖÐ Í VIÐLAGAFJÖRU

FREKARI RANNSÓKNIR FYRIR MATFISKSTÖÐ Í VIÐLAGAFJÖRU

Undanfarnar vikur hefur verið unnið mikið starf með utanaðkomandi ráðgjöfum varðandi aðveitu úr jarðsjó og fráveitu. Vatnaskil vinnur nú að skýrslu um jarðsjávarauðlindina undir Viðlagafjöru sem mun gefa góða mynd af stöðu mála með tilliti til vinnslugetu og...