LAXEY vinnur nú að fjármögnun verkefnisins í samstarfi með Mar Advisors. Mar Advisors er ráðgjafafyrirtæki í fjármögnun og hafa starfsmenn og eigendur þess mikla reynslu af sjávarútvegs- og fiskeldistengdum verkefnum. Samstarfinu er ætlað að styðja við stofnhóp LAXEY...
LAXEY hefur skrifað undir samkomulag varðandi nýtingu laxamykju til uppgræðslu á Heimaey í samstarfi við Vestmannaeyjabæ. Laxamykjan er næringarrík og getur nýst við að ná upp gróðurþekju á erfiðum svæðum til uppræktunar á Heimaey....
Unnið hefur verið í rannsóknum á jarðsjávarlögum undir Viðlagafjöru. Borað var niður á 100 metra dýpi og dælt upp sjó og lofa fyrstu niðurstöður af efnainnihaldi og hita góðu. Haldið verður áfram með rannsóknir haust 2022 en þá verður önnur hola tekin....
Búið er að setja upp heimasíðu til að áhugasamir aðilar geti fylgst með framgangi þess. Stofnendur hyggjast sækja Aquanor fiskeldissýninguna 23-26 ágúst í Þrándheimi í Noregi....
Stofnaður hefur verið rýnihópur með sérfræðingum í fiskeldi til að meta bestu tæknilegu lausnir sem eru í boði fyrir laxeldi á landi með gegnumstreymiskerfi. Áætluð skil á vinnunni eru í lok sumars 2021. Í hópnum eru menn með alþjóðlega reynslu af fiskeldi, úr...