


SAMKOMULAG LAXEY MEÐ LANDGRÆÐSLUNNI OG VESTMANNAEYJABÆ UM NÝTINGU LAXAMYKJU
LAXEY hefur skrifað undir samkomulag varðandi nýtingu laxamykju til uppgræðslu á Heimaey í samstarfi við Vestmannaeyjabæ. Laxamykjan er næringarrík og getur nýst við að ná upp gróðurþekju á erfiðum svæðum til uppræktunar á Heimaey....
JARÐSJÁVARRANNSÓKNIR Í VIÐLAGAFJÖRU
Unnið hefur verið í rannsóknum á jarðsjávarlögum undir Viðlagafjöru. Borað var niður á 100 metra dýpi og dælt upp sjó og lofa fyrstu niðurstöður af efnainnihaldi og hita góðu. Haldið verður áfram með rannsóknir haust 2022 en þá verður önnur hola tekin....
NÝ HEIMASÍÐA – AQUANOR
Búið er að setja upp heimasíðu til að áhugasamir aðilar geti fylgst með framgangi þess. Stofnendur hyggjast sækja Aquanor fiskeldissýninguna 23-26 ágúst í Þrándheimi í Noregi....