Fengum góða heimsókn í Seiðastöðina okkar, þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja, kynntu sér starfsemina hjá okkur. Hallgrímur Steinsson yfirmaður tæknimála sýndi þeim starfsstöðina og fór yfir framleiðsluferlið...
RO sjósían okkar er loksins komin í hús.Kerfið kemur frá Hatenboer Water í Hollandi og getur framleitt tæpa 6 l/s af fersku vatni úr sjó.Á næstu dögum verður græjunni komið betur fyrir og svo tengd við rafmagn og sjóborholuna okkar. Smellið á myndir til að skoða þær...
28 nóvember síðastliðinn var stór dagur hjá okkur í Laxey. En við tókum á móti fyrstu hrognunum frá Benchmark Genetics. Þrír fulltrúar frá Benchmark komu til okkar og afhentu hrognin. Það var mikill spenningur og gleði hjá okkar fólki, enda stórum áfanga náð. Smellið...
Íris Róbertsdóttir og Hallgrímur Steinsson undirrituðu samkomulag sem tekur til uppbyggingar atvinnustarfsemi um fiskeldi og tengdrar starfsemi á lóðum Viðlagafjöru I og II.Stefnt er á uppbyggingu þriggja til fjögurra eldisklasa á lóðinni Viðlagafjara 1 og tveggja til...
N1 og Laxey undirrituðu samning um kaup á fljótandi eldsneyti og öðrum olíuvörum.Sigurður Georg Óskarsson og Daði Pálsson undirrituðu fyrir hönd Laxey og Ágúst Halldórsson undirritaði fyrir hönd N1. Smellið á myndir til að skoða þær stærri...