Boraðar hafa verið holur undanfarin mánuð til að rannsakahversu mikið af sjó er hægt að vinna á sjálfbæran hátt úr jörðu og til að meta gæði og hitastig.LAXEY er nálægt því að komast að endanlegri niðurstöðu um þessar mikilvægu rannsóknir....
Skipulagsstofnun hefur lokið yfirferð á umhverfismati á framkvæmd ILFS í Viðlagafjöru.Félagið hyggst sækja um framkvæmdaleyfi frá Vestmannaeyjabæ í kjölfarið og hefja framkvæmdir í Viðlagafjöru á næstu mánuðum við uppbyggingu matfiskstöðvar þar. Hér fyrir neðan má sjá...