Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

Fréttir af Laxey

Fréttir af Laxey

Nóg að gera og nóg um að vera hjá Laxey Í byrjun desember var skammtur tvö færður frá RAS 2 yfir í RAS 3 og undanfarna daga hefur hann verið bólusettur. Það er NORVACC sem sá um verkefnið líkt og síðast; fyrirtækið sérhæfir sig í bólusetningu seiða. Jafnvel í landeldi...
Fyrsta flutningi milli seiðastöðvarinnar og áframeldis lokið.

Fyrsta flutningi milli seiðastöðvarinnar og áframeldis lokið.

Síðastliðinn föstudag fóru fyrstu flutningarnir frá seiðastöðinni yfir í áframeldið fram og heppnuðust afar vel. Fyrir einu ári síðan fékk Laxey sinn fyrsta skammt af hrognum, sem síðan hafa vaxið í gegnum ferlið á seiðastöðinni okkar. Nú eru þau tilbúin að halda...
Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús!

Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús!

Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús! Í síðustu viku tókum við á móti fjórða skammtinum af hrognum, sem er jafnframt sá stærsti til þessa. Þegar hrognin koma þarf að tryggja að þau fari hratt og örugglega á réttan stað í klakstöðinni. Því er undirbúningur og...