Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

Arion banki og Laxey undirrita samkomulag um fjármögnun

Arion banki og Laxey undirrita samkomulag um fjármögnun

Arion banki og Laxey hafa undirritað samning um fjármögnun. Samstarf félaganna mun styðja við áform Laxey um að starfrækja fiskeldisstöð á landi í Vestmannaeyjum.   Samkomulagið er mikilvægur þáttur í langtímarekstri Laxey og styður við áframhaldandi uppbyggingu...
Búið að bólusetja fyrsta skammtinn.

Búið að bólusetja fyrsta skammtinn.

Síðasta vika var gríðarlega spennandi en að sama skapi einnig annasöm. Fyrsti seiðahópurinn var nefnilega bólusettur og gekk það vonum framar. Það var NORVACC sem sá um verkefnið fyrir okkur en það er fyrirtæki sem sérhæfir sig í bólusetningum á seiðum. Stórt hrós til...
Nýr fjármálastjóri LAXEY

Nýr fjármálastjóri LAXEY

Hörður Orri Grettisson hefur verið ráðinn sem fjármálastjóri LAXEY. Hörður Orri er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum, hann útskrifaðist með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur einnig lokið meistaragráðu í hagfræði frá Viðskiptaháskólanum...
Seiðastöðin tilbúin

Seiðastöðin tilbúin

Færsla frá RAS 2 yfir í RAS3, seiðastöðin tilbúin. Það voru mikil tímamót þegar fyrsti skammturinn var fluttur frá RAS-2 yfir í RAS-3 þann 22. ágúst. RAS-3 er einmitt síðasta kerfið í seiðastöðinni sem seiðin fara í áður en seiðin verða svo flutt yfir í áframeldið....
Þriðji skammturinn kominn

Þriðji skammturinn kominn

Þriðji skammturinn er mættur  Í þetta skiptið fékk LAXEY 900.000 hrogn sem eru ¾ af heildar framleiðslu getu stöðvarinnar. Hrognin voru fengin frá Benchmark Genetics. Í seiðastöðinni eru núna lífmassi í þremur kerfum af fjórum, klakstöðinni, RAS1 og svo RAS2, og...