


Nýr fjármálastjóri LAXEY
Hörður Orri Grettisson hefur verið ráðinn sem fjármálastjóri LAXEY. Hörður Orri er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum, hann útskrifaðist með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur einnig lokið meistaragráðu í hagfræði frá Viðskiptaháskólanum...
Seiðastöðin tilbúin
Færsla frá RAS 2 yfir í RAS3, seiðastöðin tilbúin. Það voru mikil tímamót þegar fyrsti skammturinn var fluttur frá RAS-2 yfir í RAS-3 þann 22. ágúst. RAS-3 er einmitt síðasta kerfið í seiðastöðinni sem seiðin fara í áður en seiðin verða svo flutt yfir í áframeldið....
Þriðji skammturinn kominn
Þriðji skammturinn er mættur Í þetta skiptið fékk LAXEY 900.000 hrogn sem eru ¾ af heildar framleiðslu getu stöðvarinnar. Hrognin voru fengin frá Benchmark Genetics. Í seiðastöðinni eru núna lífmassi í þremur kerfum af fjórum, klakstöðinni, RAS1 og svo RAS2, og...