Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

Fyrsta Kerið í Viðlagafjöru

Fyrsta Kerið í Viðlagafjöru

Vinna hafin við uppsetningu á fiskeldiskerjunum í Viðlagafjöru. Mikill vinna og undirbúningur hefur átt sér stað undanfarnar daga, vikur og mánuði við að undirbúa verkið og hófst uppsetning í dag. Hvert fiskeldisker fyrir áframeldið okkar eru 28 metrar í þvermál og...
Búið að færa skammt tvö frá klakstöðunni yfir í RAS 1.

Búið að færa skammt tvö frá klakstöðunni yfir í RAS 1.

Fyrir nokkrum dögum síðan var skammtu 2 færður frá klakstöð yfir í RAS 1. Þetta var í annað sinn sem starfsmenn seiðastövarinnar unnu þennan flutning en núna var um tvöfald stærri skammt að ræða, 600.000 seiði voru flutt á milli kerfa.  Eins áður var futningurinn vel...
Fyrsti flutningur milli RAS kerfa og flokkun gekk vel.

Fyrsti flutningur milli RAS kerfa og flokkun gekk vel.

Í síðustu viku átti sér stað fyrsti flutningur milli RAS kerfa innan Seiðastöðvarinnar þegar fyrsti skammturinn var færður frá RAS 1 yfir í RAS 2.   Mikil undirbúningur var búin að eiga sér stað til að tryggja að flutningurinn myndu ganga sem best. Flutningur milli...
Fyrstu nemarnir

Fyrstu nemarnir

Fyrstu nemarnir sem koma til LAXEY í starfsnám.Róbert Aron og Helga Stella eru frá Vestmannaeyjum og stunda nám við fiskeldisfræði í Háskólanum á Hólum. Þau eru núna komin til LAXEY í starfsnám og verða hjá okkur í sumar. Það er ánægjulegt að ungt fólk sjái...
Spennistöðin tengd !

Spennistöðin tengd !

Spennustöðin er tengd.  Það gleður okkur að tilkynna að núna er Viðlagafjara tengd raforkukerfi landsins. Hallgrímur Steinsson fékk heiðurinn að gangsetja spennustöðina sem er hönnuð með tilliti til rekstraröryggis í langtímarekstri.  Með því að tengjast raforkukerfi...