


Búið að færa skammt tvö frá klakstöðunni yfir í RAS 1.
Fyrir nokkrum dögum síðan var skammtu 2 færður frá klakstöð yfir í RAS 1. Þetta var í annað sinn sem starfsmenn seiðastövarinnar unnu þennan flutning en núna var um tvöfald stærri skammt að ræða, 600.000 seiði voru flutt á milli kerfa. Eins áður var futningurinn vel...
Fyrsti flutningur milli RAS kerfa og flokkun gekk vel.
Í síðustu viku átti sér stað fyrsti flutningur milli RAS kerfa innan Seiðastöðvarinnar þegar fyrsti skammturinn var færður frá RAS 1 yfir í RAS 2. Mikil undirbúningur var búin að eiga sér stað til að tryggja að flutningurinn myndu ganga sem best. Flutningur milli...
Fyrstu nemarnir
Fyrstu nemarnir sem koma til LAXEY í starfsnám.Róbert Aron og Helga Stella eru frá Vestmannaeyjum og stunda nám við fiskeldisfræði í Háskólanum á Hólum. Þau eru núna komin til LAXEY í starfsnám og verða hjá okkur í sumar. Það er ánægjulegt að ungt fólk sjái...