Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

Landsvirkjun og LAXEY gera grænan raforkusamning

Landsvirkjun og LAXEY gera grænan raforkusamning

Landsvirkjun og Laxey gera grænan raforkusamning  Landsvirkjun og Laxey ehf. hafa gert með sér samning um sölu og kaup á endurnýjanlegri raforku til uppbyggingar nýrrar landeldisstöðvar Laxeyjar í Vestmannaeyjum.  Um er að ræða hátækni matvælaframleiðslu með afar lágt...
„Litlu“ kerin komin upp.

„Litlu“ kerin komin upp.

Í síðustu viku hófst vinna að setja upp „litlu“ kerin í Viðlagafjöru. Veðrið lék við starfsemnn og tók þetta ekki nema 4 daga að setja alla tankana 6 upp. Byrjað var á þessu á fimmtudaginn og kláraðist vinnan sunnudaginn 3. mars....
Frá Klakstöð yfir í RAS 1

Frá Klakstöð yfir í RAS 1

Í síðustu viku færðum við fyrsta skammtinn af hrognum frá klakstöðinni yfir í RAS 1. Það var mikill undirbúningur áður en færslan átti sér stað, enda gekk þetta í sögu. Seiðunum líður vel og er nú þegar byrjað á að gefa þeim fóður....
Eitt ár frá fyrstu skóflustungunni

Eitt ár frá fyrstu skóflustungunni

Margt getur gerst á einu ári. Það er ár síðan við fórum í framkvæmdir í Viðlagafjöru fyrir áframeldið og við erum himinlifandi með þróunina undanfarna tólf mánuði. Við erum stolt af árangrinum og hlökkum til framtíðarinnar....
Fræðsludagur: Heilbrigði, velferð & smitvarnir

Fræðsludagur: Heilbrigði, velferð & smitvarnir

Bernharð Laxdal og Dan Roger Lid frá VETAQ komu til okkar í Laxey og héldu námskeið um heilbrigði, velferð og smitvarnir. VETAQ er nýtt og metnaðarfullt fyrirtæki á sviði heilbrigðis- og velferðarmála í lagareldi. Hjá fyrirtækinu starfa reyndir dýralæknar með...