Margt getur gerst á einu ári. Það er ár síðan við fórum í framkvæmdir í Viðlagafjöru fyrir áframeldið og við erum himinlifandi með þróunina undanfarna tólf mánuði. Við erum stolt af árangrinum og hlökkum til framtíðarinnar....
Bernharð Laxdal og Dan Roger Lid frá VETAQ komu til okkar í Laxey og héldu námskeið um heilbrigði, velferð og smitvarnir. VETAQ er nýtt og metnaðarfullt fyrirtæki á sviði heilbrigðis- og velferðarmála í lagareldi. Hjá fyrirtækinu starfa reyndir dýralæknar með...
Fulltrúar fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar heimsóttu Laxey fyrir stuttu, „Byggðastofnun hefur sýnt í verki að stofnunin er öflugur bakhjarl við nýsköpun og fjármögnun atvinnulífsins á landsbyggðinni.“ segir Hrafn Sævaldsson fjármálastjóri Laxeyjar í Vestmannaeyjum sem...
Fengum góða heimsókn í Seiðastöðina okkar, þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja, kynntu sér starfsemina hjá okkur. Hallgrímur Steinsson yfirmaður tæknimála sýndi þeim starfsstöðina og fór yfir framleiðsluferlið...