Fulltrúar fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar heimsóttu Laxey fyrir stuttu, „Byggðastofnun hefur sýnt í verki að stofnunin er öflugur bakhjarl við nýsköpun og fjármögnun atvinnulífsins á landsbyggðinni.“ segir Hrafn Sævaldsson fjármálastjóri Laxeyjar í Vestmannaeyjum sem er að reisa eina fullkomnustu seiðaeldisstöð í heimi. Samkvæmt frétt á heimasíðu Byggðarstofnunar .
Nýlegar fréttir
- Fréttir af Laxey
- Fyrsta flutningi milli seiðastöðvarinnar og áframeldis lokið.
- Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús!
- LAXEY og Baader undirrita samning um vinnslubúnað fyrir landeldisstöð í Vestamannaeyjum.
- Arion banki og Laxey undirrita samkomulag um fjármögnun
- Búið að bólusetja fyrsta skammtinn.
- Nýr fjármálastjóri LAXEY
- Seiðastöðin tilbúin
- Þriðji skammturinn kominn
- Fréttatilkynning