Fulltrúar fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar heimsóttu Laxey fyrir stuttu, „Byggðastofnun hefur sýnt í verki að stofnunin er öflugur bakhjarl við nýsköpun og fjármögnun atvinnulífsins á landsbyggðinni.“ segir Hrafn Sævaldsson fjármálastjóri Laxeyjar í Vestmannaeyjum sem er að reisa eina fullkomnustu seiðaeldisstöð í heimi. Samkvæmt frétt á heimasíðu Byggðarstofnunar .