Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

Fjórði flutningur í startfóðrun

Fjórði flutningur í startfóðrun

Fjórði flutningurinn á seiðum gekk snurðulaust fyrir sig Í vikunni fór fram fjórði flutningurinn á seiðum frá klakstöð yfir í upphafsfóðrun (RAS 1). Þessi áfangi er mikilvægur hluti af vaxtarferli seiðanna og markar enn einn áfangann í farsælli uppbyggingu eldisins....
Sigurður Arnar Magnússon ráðinn til Laxey

Sigurður Arnar Magnússon ráðinn til Laxey

Laxey hefur ráðið Sigurð Arnar Magnússon í starf verkefnastjóra á framkvæmdasviði. Sigurður Arnar, sem er uppalinn í Vestmannaeyjum, lauk nýverið MS-gráðu í iðnaðar- og kerfisverkfræði frá The Ohio State University með áherslu á aðfangakeðjustjórnun og...
Fréttir af Laxey

Fréttir af Laxey

Nóg að gera og nóg um að vera hjá Laxey Í byrjun desember var skammtur tvö færður frá RAS 2 yfir í RAS 3 og undanfarna daga hefur hann verið bólusettur. Það er NORVACC sem sá um verkefnið líkt og síðast; fyrirtækið sérhæfir sig í bólusetningu seiða. Jafnvel í landeldi...
Fyrsta flutningi milli seiðastöðvarinnar og áframeldis lokið.

Fyrsta flutningi milli seiðastöðvarinnar og áframeldis lokið.

Síðastliðinn föstudag fóru fyrstu flutningarnir frá seiðastöðinni yfir í áframeldið fram og heppnuðust afar vel. Fyrir einu ári síðan fékk Laxey sinn fyrsta skammt af hrognum, sem síðan hafa vaxið í gegnum ferlið á seiðastöðinni okkar. Nú eru þau tilbúin að halda...