


Fjórði flutningur í startfóðrun
Fjórði flutningurinn á seiðum gekk snurðulaust fyrir sig Í vikunni fór fram fjórði flutningurinn á seiðum frá klakstöð yfir í upphafsfóðrun (RAS 1). Þessi áfangi er mikilvægur hluti af vaxtarferli seiðanna og markar enn einn áfangann í farsælli uppbyggingu eldisins....
Sigurður Arnar Magnússon ráðinn til Laxey
Laxey hefur ráðið Sigurð Arnar Magnússon í starf verkefnastjóra á framkvæmdasviði. Sigurður Arnar, sem er uppalinn í Vestmannaeyjum, lauk nýverið MS-gráðu í iðnaðar- og kerfisverkfræði frá The Ohio State University með áherslu á aðfangakeðjustjórnun og...
Fréttatilkynning: LAXEY og Marel skrifa undir samning um vinnslu- og hugbúnað fyrir landeldisstöð í Vestmanneyjum
LAXEY og Marel hafa skrifað undir samning um afhendingu á Marel vinnslu- og hugbúnaði fyrir væntanlegt sláturhús LAXEY fyrir landeldislax. Með samningnum tekur LAXEY stórt skref en fyrirtækið stefnir á að framleiða 32 þúsund tonn af laxi á ári. Byggð hefur verið...
Fréttir af Laxey
Nóg að gera og nóg um að vera hjá Laxey Í byrjun desember var skammtur tvö færður frá RAS 2 yfir í RAS 3 og undanfarna daga hefur hann verið bólusettur. Það er NORVACC sem sá um verkefnið líkt og síðast; fyrirtækið sérhæfir sig í bólusetningu seiða. Jafnvel í landeldi...