Búið er að setja upp heimasíðu til að áhugasamir aðilar geti fylgst með framgangi þess. Stofnendur hyggjast sækja Aquanor fiskeldissýninguna 23-26 ágúst í Þrándheimi í Noregi....
Stofnaður hefur verið rýnihópur með sérfræðingum í fiskeldi til að meta bestu tæknilegu lausnir sem eru í boði fyrir laxeldi á landi með gegnumstreymiskerfi. Áætluð skil á vinnunni eru í lok sumars 2021. Í hópnum eru menn með alþjóðlega reynslu af fiskeldi, úr...
Skrifað var undir samning um nýtingu lóðar í Viðlagafjöru á Heimaey. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, Íris Róbertsdóttir skrifaði undir fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar....
Boruð hefur verið rannsóknarhola í Viðlagafjöru til að kanna hitastig sjávar úr henni, hvernig best sé staðið að sjóöflun fyrir komandi fiskeldisstöð....