Hörður Orri Grettisson hefur verið ráðinn sem fjármálastjóri LAXEY. Hörður Orri er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum, hann útskrifaðist með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur einnig lokið meistaragráðu í hagfræði frá Viðskiptaháskólanum...
Færsla frá RAS 2 yfir í RAS3, seiðastöðin tilbúin. Það voru mikil tímamót þegar fyrsti skammturinn var fluttur frá RAS-2 yfir í RAS-3 þann 22. ágúst. RAS-3 er einmitt síðasta kerfið í seiðastöðinni sem seiðin fara í áður en seiðin verða svo flutt yfir í áframeldið....
Þriðji skammturinn er mættur Í þetta skiptið fékk LAXEY 900.000 hrogn sem eru ¾ af heildar framleiðslu getu stöðvarinnar. Hrognin voru fengin frá Benchmark Genetics. Í seiðastöðinni eru núna lífmassi í þremur kerfum af fjórum, klakstöðinni, RAS1 og svo RAS2, og...
LAXEY lýkur 900 milljóna hlutafjárútboði, hefur undirbúning að áfanga tvö í áframeldi á laxi í Vestmannaeyjum LAXEY, félag sem byggir upp landeldi á laxi í Vestmannaeyjum, lauk nýlega 900 milljóna króna viðbótar hlutafjáraukningu, sem verður nýtt til að hefja...
Vinna hafin við uppsetningu á fiskeldiskerjunum í Viðlagafjöru. Mikill vinna og undirbúningur hefur átt sér stað undanfarnar daga, vikur og mánuði við að undirbúa verkið og hófst uppsetning í dag. Hvert fiskeldisker fyrir áframeldið okkar eru 28 metrar í þvermál og...
Fyrir nokkrum dögum síðan var skammtu 2 færður frá klakstöð yfir í RAS 1. Þetta var í annað sinn sem starfsmenn seiðastövarinnar unnu þennan flutning en núna var um tvöfald stærri skammt að ræða, 600.000 seiði voru flutt á milli kerfa. Eins áður var futningurinn vel...