LAXEY hefur ráðið Rustan Lindquist sem Forstöðumann fiskeldis hjá LAXEY. Rustan mun hefja störf 1. september en mun þangað til verða í ráðgjafar hlutverki varðandi tæknilega hönnun og áætlanir. Þekking og reynsla sem Rustan hefur á sviði fiskeldis mun hjálpa LAXEY...
Vinna við borholurnar út í Viðlagafjöru heldur áfram . Tilgangur borholanna er að veita LAXEY jarðsjó fyrir áframeldið. Það er Árni ehf. sér um að bora holurnar fyrir LAXEY, en samningur var gerður við Árna ehf. 4. maí 2023. Undanfarna vikur og mánuði hafa menn...
LAXEY lýkur 6 milljarða hlutafjárútboði með innkomu öflugra innlendra og erlendra fjárfesta með mikla reynslu af fiskeldi LAXEY, félag sem byggir upp landeldi á laxi í Vestmannaeyjum, lauk í síðustu viku sex milljarða hlutafjáraukningu og lauk þar með fjármögnun...
Við erum stolt og ánægð að tilkynna áframhaldandi samstarf við AKVA group. Samstarf LAXEY við AKVA Group við uppsetningu á seiðastöðunni, sem notar RAS tækni, gekk mjög vel. Það var því auðvelt ákvörðun að halda samstarfinu áfram með áframeldið út í Viðlagafjöru með...
Skammtur 2 er komin, LAXEY tók núna á móti 600.000 hrognum sem er helmingur af afkastagetu klakstöðvarinnar. Hrognin eru frá Benchmark Genetics. Móttaka og vinnsla hrognanna gekk eins og við var að búast enda mikill undirbúningur og vinna sem á sér stað áður. Sem...
Landsvirkjun og Laxey gera grænan raforkusamning Landsvirkjun og Laxey ehf. hafa gert með sér samning um sölu og kaup á endurnýjanlegri raforku til uppbyggingar nýrrar landeldisstöðvar Laxeyjar í Vestmannaeyjum. Um er að ræða hátækni matvælaframleiðslu með afar lágt...