


„Litlu“ kerin komin upp.
Í síðustu viku hófst vinna að setja upp „litlu“ kerin í Viðlagafjöru. Veðrið lék við starfsemnn og tók þetta ekki nema 4 daga að setja alla tankana 6 upp. Byrjað var á þessu á fimmtudaginn og kláraðist vinnan sunnudaginn 3. mars....
Frá Klakstöð yfir í RAS 1
Í síðustu viku færðum við fyrsta skammtinn af hrognum frá klakstöðinni yfir í RAS 1. Það var mikill undirbúningur áður en færslan átti sér stað, enda gekk þetta í sögu. Seiðunum líður vel og er nú þegar byrjað á að gefa þeim fóður....
Eitt ár frá fyrstu skóflustungunni
Margt getur gerst á einu ári. Það er ár síðan við fórum í framkvæmdir í Viðlagafjöru fyrir áframeldið og við erum himinlifandi með þróunina undanfarna tólf mánuði. Við erum stolt af árangrinum og hlökkum til framtíðarinnar....
Fræðsludagur: Heilbrigði, velferð & smitvarnir
Bernharð Laxdal og Dan Roger Lid frá VETAQ komu til okkar í Laxey og héldu námskeið um heilbrigði, velferð og smitvarnir. VETAQ er nýtt og metnaðarfullt fyrirtæki á sviði heilbrigðis- og velferðarmála í lagareldi. Hjá fyrirtækinu starfa reyndir dýralæknar með...