Íris Róbertsdóttir og Hallgrímur Steinsson undirrituðu samkomulag sem tekur til uppbyggingar atvinnustarfsemi um fiskeldi og tengdrar starfsemi á lóðum Viðlagafjöru I og II.Stefnt er á uppbyggingu þriggja til fjögurra eldisklasa á lóðinni Viðlagafjara 1 og tveggja til...
N1 og Laxey undirrituðu samning um kaup á fljótandi eldsneyti og öðrum olíuvörum.Sigurður Georg Óskarsson og Daði Pálsson undirrituðu fyrir hönd Laxey og Ágúst Halldórsson undirritaði fyrir hönd N1. Smellið á myndir til að skoða þær stærri...
Landeldi á laxi með 32 þúsund tonna framleiðslugetu Seiðaframleiðsla hefst í nóvember 2023, fyrsta slátrun 2025 Verkefnið skapar yfir 100 bein störf og fjölmörg óbein störf Vestmannaeyjum 14.09. 2023.Landeldisfyrirtækið LAXEY, áður Icelandic Land Farmed Salmon, í...
Landeldisfyrirtækinu ILFS hefur verið valið nýtt heiti, LAXEY. Nafnið skýrir sig sjálft en orðhlutinn EY vísar að sjálfsögðu til Eyja og Heimaeyjar. Laxey skírskotar líka til þess að verkefnið mun renna enn styrkari stoðum undir atvinnu- og mannlíf Í Eyjum. Hlutverk...
RAS (Recirculating Aquaculture System) kerfið í seiðastöðinni nýtir lífsíur til að hreinsa vatn stöðvarinnar fyrir endurnýtingu en úrgangur sem myndast í ferlinu er hreinsaður úr í fráveitukerfi stöðvarinnar og nýtist til landgræðslu og endurheimtar á gróðurþekju, til...
Uppsetning fyrstu kerja gengur vel og sér teymi frá Akva Group um uppsetninguna.Þessir ker tilheyra RAS1 sem tekur við minnstu seiðunum okkar eftir klak.Kerin eru 6 talsins og eru hvert um sig 5 m. í þvermál Smellið á myndir til að skoða þær stærri...