


Nýtt nafn og kennimark
Landeldisfyrirtækinu ILFS hefur verið valið nýtt heiti, LAXEY. Nafnið skýrir sig sjálft en orðhlutinn EY vísar að sjálfsögðu til Eyja og Heimaeyjar. Laxey skírskotar líka til þess að verkefnið mun renna enn styrkari stoðum undir atvinnu- og mannlíf Í Eyjum. Hlutverk...
Þessa dagana erum við að steypa upp Biofiltera (lífsíur) fyrir RAS2 og RAS3.
RAS (Recirculating Aquaculture System) kerfið í seiðastöðinni nýtir lífsíur til að hreinsa vatn stöðvarinnar fyrir endurnýtingu en úrgangur sem myndast í ferlinu er hreinsaður úr í fráveitukerfi stöðvarinnar og nýtist til landgræðslu og endurheimtar á gróðurþekju, til...
Fyrstu kerin að verða klár
Uppsetning fyrstu kerja gengur vel og sér teymi frá Akva Group um uppsetninguna.Þessir ker tilheyra RAS1 sem tekur við minnstu seiðunum okkar eftir klak.Kerin eru 6 talsins og eru hvert um sig 5 m. í þvermál Smellið á myndir til að skoða þær stærri...
Rifjaplötur hífðar í seiðastöð
Í blíðskapar veðri í síðustu viku hífðum við upp rifjaplötur frá Einingarverksmiðjunni í Hafnarfirði. Plöturnar eru gólfið á þriðju hæð seiðastöðvarinnar. Til verksins fengum við stærsta krana landsins frá JÁ Verk og ÁB Lyftingum. Hver plata er 22 metrar að lengd og...