Í blíðskapar veðri í síðustu viku hífðum við upp rifjaplötur frá Einingarverksmiðjunni í Hafnarfirði. Plöturnar eru gólfið á þriðju hæð seiðastöðvarinnar. Til verksins fengum við stærsta krana landsins frá JÁ Verk og ÁB Lyftingum. Hver plata er 22 metrar að lengd og...
Mikið líf og fjör hefur verið í Vestmanneyjum undanfarna daga, öll síðastliðin vika var undirlögð af skemmtilegum viðburðum þar sem veðrið lék svo sannarlega við okkur.Mikill fjöldi fólks var kominn saman á eyjuna til þess að fagna því að 3.júlí sl. voru 50 ár frá því...
Í gær kynntu forsvarsmenn LAXEYJAR verkefnið fyrir innviðaráðherra, þingmönnum og bæjarfulltrúum Vestmannaeyjabæjar. Hallgrímur Steinsson og Daði Pálsson frá LAXEY fóru á fundinum yfir allt sem tengist verkefninu. Smellið á myndir til að skoða þær stærri...
Fimmtudaginn 4. maí skrifuðu Daði Pálsson og Oliver Daðason, fyrir hönd LAXEY undir samning við Árna ehf.Árni ehf. mun sjá um að bora 25-35 holur niður á 35-95m dýpi í Viðlagafjöru.Þessar holur verða svo nýttar til að dæla jarðsjó inn á kerin okkar.Borinn sem mun vera...
Á sunnudagsmorgun Hvítanesið til hafnar í Vestmannaeyjum. Um borð voru vinnubúðir sem ætlaðar eru starfsfólki okkar, 44 einingar með 88 herbergjum. Vel gekk að ferja þær frá borði og flytja yfir á Malarvöllinn, þar var þeim raðað upp eftir réttum númerum til að...