Fimmtudaginn 4. maí skrifuðu Daði Pálsson og Oliver Daðason, fyrir hönd LAXEY undir samning við Árna ehf.Árni ehf. mun sjá um að bora 25-35 holur niður á 35-95m dýpi í Viðlagafjöru.Þessar holur verða svo nýttar til að dæla jarðsjó inn á kerin okkar.Borinn sem mun vera...
Á sunnudagsmorgun Hvítanesið til hafnar í Vestmannaeyjum. Um borð voru vinnubúðir sem ætlaðar eru starfsfólki okkar, 44 einingar með 88 herbergjum. Vel gekk að ferja þær frá borði og flytja yfir á Malarvöllinn, þar var þeim raðað upp eftir réttum númerum til að...
Formlega var skrifað undir samning á milli LAXEY og Þjótanda ehf. um jarðvinnu í Viðlagafjöru. Ólafur Einarsson kvittaði undir fyrir hönd Þjótanda og Lárus Ásgeirsson fyrir hönd LAXEY....
Fyrsta skóflustungan var tekin í Viðlagafjöru á föstudaginn 17. febrúar.Lárus Ásgeirsson stjórnarformaður LAXEY hélt stutta ræðu áður en að Sigurjón Óskarsson tók fyrstu skóflustunguna.Fram kom í máli Sigurjóns Óskarssonar að það væri merkilegt að vera að fara að...
Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyjabæjar samþykkti á 377 fundi sínum að veita LAXEY framkvæmdaleyfi fyrir flutning á bögglabergi, undirfyllingum á lóð og sjóborholum sbr. meðfylgjandi gögn. Umsókn um framkvæmdaleyfis í Viðlagafjöru –...