


Samningur gerður á milli Árna ehf. og LAXEY
Fimmtudaginn 4. maí skrifuðu Daði Pálsson og Oliver Daðason, fyrir hönd LAXEY undir samning við Árna ehf.Árni ehf. mun sjá um að bora 25-35 holur niður á 35-95m dýpi í Viðlagafjöru.Þessar holur verða svo nýttar til að dæla jarðsjó inn á kerin okkar.Borinn sem mun vera...
Vinnubúðir til eyja
Á sunnudagsmorgun Hvítanesið til hafnar í Vestmannaeyjum. Um borð voru vinnubúðir sem ætlaðar eru starfsfólki okkar, 44 einingar með 88 herbergjum. Vel gekk að ferja þær frá borði og flytja yfir á Malarvöllinn, þar var þeim raðað upp eftir réttum númerum til að...
FRAMKVÆMDIR HAFNAR Í VIÐLAGAFJÖRU
21.02.23 hófst jarðvegsvinna í Viðlagafjöru. Námutrukkur, jarðýta og beltagrafa hafa nú lagt undir sig svæðið....
SKRIFAÐ UNDIR SAMNING VEGNA JARÐVINNU Í VIÐLAGAFJÖRU
Formlega var skrifað undir samning á milli LAXEY og Þjótanda ehf. um jarðvinnu í Viðlagafjöru. Ólafur Einarsson kvittaði undir fyrir hönd Þjótanda og Lárus Ásgeirsson fyrir hönd LAXEY....