Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@laxey.is

Atvinnuumsókn

Netfang

job@laxey.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@laxey.is

FYRSTA SKÓFLUSTUNGAN TEKIN Í VIÐLAGAFJÖRU

FYRSTA SKÓFLUSTUNGAN TEKIN Í VIÐLAGAFJÖRU

Fyrsta skóflustungan var tekin í Viðlagafjöru á föstudaginn 17. febrúar.Lárus Ásgeirsson stjórnarformaður LAXEY hélt stutta ræðu áður en að Sigurjón Óskarsson tók fyrstu skóflustunguna.Fram kom í máli Sigurjóns Óskarssonar að það væri merkilegt að vera að fara að...
LEYFI FYRIR JARÐVEGSFRAMKVÆMDUM

LEYFI FYRIR JARÐVEGSFRAMKVÆMDUM

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyjabæjar samþykkti á 377 fundi sínum að veita LAXEY framkvæmdaleyfi fyrir flutning á bögglabergi, undirfyllingum á lóð og sjóborholum sbr. meðfylgjandi gögn.     Umsókn um framkvæmdaleyfis í Viðlagafjöru –...
RANNSÓKNAR BORHOLA Í VIÐLAGAFJÖRU

RANNSÓKNAR BORHOLA Í VIÐLAGAFJÖRU

Boraðar hafa verið holur undanfarin mánuð til að rannsakahversu mikið af sjó er hægt að vinna á sjálfbæran hátt úr jörðu og til að meta gæði og hitastig.LAXEY er nálægt því að komast að endanlegri niðurstöðu um þessar mikilvægu rannsóknir....
UMHVERFISMAT SAMÞYKKT AF SKIPULAGSSTOFNUN

UMHVERFISMAT SAMÞYKKT AF SKIPULAGSSTOFNUN

Skipulagsstofnun hefur lokið yfirferð á umhverfismati á framkvæmd ILFS í Viðlagafjöru.Félagið hyggst sækja um framkvæmdaleyfi frá Vestmannaeyjabæ í kjölfarið og hefja framkvæmdir í Viðlagafjöru á næstu mánuðum við uppbyggingu matfiskstöðvar þar. Hér fyrir neðan má sjá...