
Samkomulag vegna fiskeldis í Viðlagafjöru á Heimaey
Íris Róbertsdóttir og Hallgrímur Steinsson undirrituðu samkomulag sem tekur til uppbyggingar atvinnustarfsemi um fiskeldi og tengdrar starfsemi á lóðum Viðlagafjöru I og II.Stefnt er á uppbyggingu þriggja til fjögurra eldisklasa á lóðinni Viðlagafjara 1 og tveggja til...