Fengum góða heimsókn í Seiðastöðina okkar, þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja, kynntu sér starfsemina hjá okkur. Hallgrímur Steinsson yfirmaður tæknimála sýndi þeim starfsstöðina og fór yfir framleiðsluferlið með þeim.
Nýlegar fréttir
- Fréttir af Laxey
- Fyrsta flutningi milli seiðastöðvarinnar og áframeldis lokið.
- Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús!
- LAXEY og Baader undirrita samning um vinnslubúnað fyrir landeldisstöð í Vestamannaeyjum.
- Arion banki og Laxey undirrita samkomulag um fjármögnun
- Búið að bólusetja fyrsta skammtinn.
- Nýr fjármálastjóri LAXEY
- Seiðastöðin tilbúin
- Þriðji skammturinn kominn
- Fréttatilkynning