Bernharð Laxdal og Dan Roger Lid frá VETAQ komu til okkar í Laxey og héldu námskeið um heilbrigði, velferð og smitvarnir. VETAQ er nýtt og metnaðarfullt fyrirtæki á sviði heilbrigðis- og velferðarmála í lagareldi. Hjá fyrirtækinu starfa reyndir dýralæknar með fjölbreyttan bakgrunn og býður íslensku fiskeldi aukna hæfni, þekkkingu og þjónustu á sviði heilbrigðis- og velferðamála. VETAQ verður til staðar fyrir Laxey meðal annars með reglubundnu heilbrigðiseftirliti, þekkingarmiðlun í formi námskeiða og með stuðningi við stjórnendur fyrirtækisins.
Nýlegar fréttir
- Fréttatilkynning: LAXEY og Marel skrifa undir samning um vinnslu- og hugbúnað fyrir landeldisstöð í Vestmanneyjum
- Fréttir af Laxey
- Fyrsta flutningi milli seiðastöðvarinnar og áframeldis lokið.
- Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús!
- LAXEY og Baader undirrita samning um vinnslubúnað fyrir landeldisstöð í Vestamannaeyjum.
- Arion banki og Laxey undirrita samkomulag um fjármögnun
- Búið að bólusetja fyrsta skammtinn.
- Nýr fjármálastjóri LAXEY
- Seiðastöðin tilbúin
- Þriðji skammturinn kominn