Undanfarnar vikur hefur verið unnið mikið starf með utanaðkomandi ráðgjöfum varðandi aðveitu úr jarðsjó og fráveitu. Vatnaskil vinnur nú að skýrslu um jarðsjávarauðlindina undir Viðlagafjöru sem mun gefa góða mynd af stöðu mála með tilliti til vinnslugetu og hitastigs. Akvaplan Niva vinnur svo að rannsókn varðandi sjávarstrauma utan við fjöruna til að meta áhrif frárennslis stöðvarinnar.
Nýlegar fréttir
- Fréttatilkynning: LAXEY og Marel skrifa undir samning um vinnslu- og hugbúnað fyrir landeldisstöð í Vestmanneyjum
- Fréttir af Laxey
- Fyrsta flutningi milli seiðastöðvarinnar og áframeldis lokið.
- Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús!
- LAXEY og Baader undirrita samning um vinnslubúnað fyrir landeldisstöð í Vestamannaeyjum.
- Arion banki og Laxey undirrita samkomulag um fjármögnun
- Búið að bólusetja fyrsta skammtinn.
- Nýr fjármálastjóri LAXEY
- Seiðastöðin tilbúin
- Þriðji skammturinn kominn