Frekari fréttir má finna á samfélagsmiðlum Laxey
Fréttatilkynning: LAXEY og Marel skrifa undir samning um vinnslu- og hugbúnað fyrir landeldisstöð í Vestmanneyjum
LAXEY og Marel hafa skrifað undir samning um afhendingu á Marel vinnslu- og hugbúnaði fyrir væntanlegt sláturhús LAXEY...
Fréttir af Laxey
Nóg að gera og nóg um að vera hjá Laxey Í byrjun desember var skammtur tvö færður frá RAS 2 yfir í RAS 3 og undanfarna...
Fyrsta flutningi milli seiðastöðvarinnar og áframeldis lokið.
Síðastliðinn föstudag fóru fyrstu flutningarnir frá seiðastöðinni yfir í áframeldið fram og heppnuðust afar vel. Fyrir...
Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús!
Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús! Í síðustu viku tókum við á móti fjórða skammtinum af hrognum, sem er...
LAXEY og Baader undirrita samning um vinnslubúnað fyrir landeldisstöð í Vestamannaeyjum.
LAXEY og Baader á Íslandi hafa gert með sér samning um afhendingu á vinnslubúnaði fyrir væntanlegt sláturhús LAXEY...
Arion banki og Laxey undirrita samkomulag um fjármögnun
Arion banki og Laxey hafa undirritað samning um fjármögnun. Samstarf félaganna mun styðja við áform Laxey um að...
Búið að bólusetja fyrsta skammtinn.
Síðasta vika var gríðarlega spennandi en að sama skapi einnig annasöm. Fyrsti seiðahópurinn var nefnilega bólusettur...
Nýr fjármálastjóri LAXEY
Hörður Orri Grettisson hefur verið ráðinn sem fjármálastjóri LAXEY. Hörður Orri er fæddur og uppalinn í...
Seiðastöðin tilbúin
Færsla frá RAS 2 yfir í RAS3, seiðastöðin tilbúin. Það voru mikil tímamót þegar fyrsti skammturinn var fluttur frá...
Þriðji skammturinn kominn
Þriðji skammturinn er mættur Í þetta skiptið fékk LAXEY 900.000 hrogn sem eru ¾ af heildar framleiðslu getu...
Fréttatilkynning
LAXEY lýkur 900 milljóna hlutafjárútboði, hefur undirbúning að áfanga tvö í áframeldi á laxi í Vestmannaeyjum LAXEY,...
Fyrsta Kerið í Viðlagafjöru
Vinna hafin við uppsetningu á fiskeldiskerjunum í Viðlagafjöru. Mikill vinna og undirbúningur hefur átt sér stað...
Búið að færa skammt tvö frá klakstöðunni yfir í RAS 1.
Fyrir nokkrum dögum síðan var skammtu 2 færður frá klakstöð yfir í RAS 1. Þetta var í annað sinn sem starfsmenn...
Fyrsti flutningur milli RAS kerfa og flokkun gekk vel.
Í síðustu viku átti sér stað fyrsti flutningur milli RAS kerfa innan Seiðastöðvarinnar þegar fyrsti skammturinn var...
Fyrstu nemarnir
Fyrstu nemarnir sem koma til LAXEY í starfsnám.Róbert Aron og Helga Stella eru frá Vestmannaeyjum og stunda nám við...
Spennistöðin tengd !
Spennustöðin er tengd. Það gleður okkur að tilkynna að núna er Viðlagafjara tengd raforkukerfi landsins. Hallgrímur...
Forstöðumaður fiskeldis
LAXEY hefur ráðið Rustan Lindquist sem Forstöðumann fiskeldis hjá LAXEY. Rustan mun hefja störf 1. september en mun...
Vinna heldur áfram við borholurnar
Vinna við borholurnar út í Viðlagafjöru heldur áfram . Tilgangur borholanna er að veita LAXEY jarðsjó...
Fréttatilkynning
LAXEY lýkur 6 milljarða hlutafjárútboði með innkomu öflugra innlendra og erlendra fjárfesta með mikla reynslu af ...
Samstarf LAXEY við AKVA Group heldur áfram.
Við erum stolt og ánægð að tilkynna áframhaldandi samstarf við AKVA group. Samstarf LAXEY við AKVA Group við...
Skammtur 2 af hrognum er komin í hús!
Skammtur 2 er komin, LAXEY tók núna á móti 600.000 hrognum sem er helmingur af afkastagetu klakstöðvarinnar. Hrognin...
Landsvirkjun og LAXEY gera grænan raforkusamning
Landsvirkjun og Laxey gera grænan raforkusamning Landsvirkjun og Laxey ehf. hafa gert með sér samning um sölu og kaup...
„Litlu“ kerin komin upp.
Í síðustu viku hófst vinna að setja upp "litlu" kerin í Viðlagafjöru. Veðrið lék við starfsemnn og tók þetta ekki nema...
Frá Klakstöð yfir í RAS 1
Í síðustu viku færðum við fyrsta skammtinn af hrognum frá klakstöðinni yfir í RAS 1. Það var mikill undirbúningur áður...
Eitt ár frá fyrstu skóflustungunni
Margt getur gerst á einu ári. Það er ár síðan við fórum í framkvæmdir í Viðlagafjöru fyrir áframeldið og við erum...
Fræðsludagur: Heilbrigði, velferð & smitvarnir
Bernharð Laxdal og Dan Roger Lid frá VETAQ komu til okkar í Laxey og héldu námskeið um heilbrigði, velferð og...
Byggðastofnun er sterkur bakhjarl
Fulltrúar fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar heimsóttu Laxey fyrir stuttu, „Byggðastofnun hefur sýnt í verki að stofnunin...
Guðni Th. í heimsókn
Fengum góða heimsókn í Seiðastöðina okkar, þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Íris Róbertsdóttir...
About the eruption on Reykjanes Peninsula
Due to some inquiries from our foreign partners and friends about the eruption on Reykjanes Peninsula, we would like...
RO sía komin í hús í Seiðastöð
RO sjósían okkar er loksins komin í hús.Kerfið kemur frá Hatenboer Water í Hollandi og getur framleitt tæpa 6 l/s af...
Fyrstu hrognin
28 nóvember síðastliðinn var stór dagur hjá okkur í Laxey. En við tókum á móti fyrstu hrognunum frá Benchmark...
Samkomulag vegna fiskeldis í Viðlagafjöru á Heimaey
Íris Róbertsdóttir og Hallgrímur Steinsson undirrituðu samkomulag sem tekur til uppbyggingar atvinnustarfsemi um...
Samningur undirritaður um kaup á fljótandi eldsneyti
N1 og Laxey undirrituðu samning um kaup á fljótandi eldsneyti og öðrum olíuvörum.Sigurður Georg Óskarsson og Daði...
LAXEY í Vestmannaeyjum lýkur 6 milljarða hlutafjáraukningu
Landeldi á laxi með 32 þúsund tonna framleiðslugetu Seiðaframleiðsla hefst í nóvember 2023, fyrsta slátrun 2025...
Nýtt nafn og kennimark
Landeldisfyrirtækinu ILFS hefur verið valið nýtt heiti, LAXEY. Nafnið skýrir sig sjálft en orðhlutinn EY vísar að...
Þessa dagana erum við að steypa upp Biofiltera (lífsíur) fyrir RAS2 og RAS3.
RAS (Recirculating Aquaculture System) kerfið í seiðastöðinni nýtir lífsíur til að hreinsa vatn stöðvarinnar fyrir...
Fyrstu kerin að verða klár
Uppsetning fyrstu kerja gengur vel og sér teymi frá Akva Group um uppsetninguna.Þessir ker tilheyra RAS1 sem tekur við...
Rifjaplötur hífðar í seiðastöð
Í blíðskapar veðri í síðustu viku hífðum við upp rifjaplötur frá Einingarverksmiðjunni í Hafnarfirði. Plöturnar eru...
Skoðunarferð um seiðaeldisstöð og áframeldi í Viðlagafjöru
Mikið líf og fjör hefur verið í Vestmanneyjum undanfarna daga, öll síðastliðin vika var undirlögð af skemmtilegum...
Heimsókn innviða ráðherra, þingmanna kjördæmisins og bæjarfulltrúa
Í gær kynntu forsvarsmenn LAXEYJAR verkefnið fyrir innviðaráðherra, þingmönnum og bæjarfulltrúum Vestmannaeyjabæjar....
Samningur gerður á milli Árna ehf. og LAXEY
Fimmtudaginn 4. maí skrifuðu Daði Pálsson og Oliver Daðason, fyrir hönd LAXEY undir samning við Árna ehf.Árni ehf. mun...
Vinnubúðir til eyja
Á sunnudagsmorgun Hvítanesið til hafnar í Vestmannaeyjum. Um borð voru vinnubúðir sem ætlaðar eru starfsfólki okkar,...
FRAMKVÆMDIR HAFNAR Í VIÐLAGAFJÖRU
21.02.23 hófst jarðvegsvinna í Viðlagafjöru. Námutrukkur, jarðýta og beltagrafa hafa nú lagt undir sig...
SKRIFAÐ UNDIR SAMNING VEGNA JARÐVINNU Í VIÐLAGAFJÖRU
Formlega var skrifað undir samning á milli LAXEY og Þjótanda ehf. um jarðvinnu í Viðlagafjöru. Ólafur Einarsson...
FYRSTA SKÓFLUSTUNGAN TEKIN Í VIÐLAGAFJÖRU
Fyrsta skóflustungan var tekin í Viðlagafjöru á föstudaginn 17. febrúar.Lárus Ásgeirsson stjórnarformaður LAXEY hélt...
LEYFI FYRIR JARÐVEGSFRAMKVÆMDUM
Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyjabæjar samþykkti á 377 fundi sínum að veita LAXEY framkvæmdaleyfi fyrir...
RANNSÓKNAR BORHOLA Í VIÐLAGAFJÖRU
Boraðar hafa verið holur undanfarin mánuð til að rannsakahversu mikið af sjó er hægt að vinna á sjálfbæran hátt úr...
UMHVERFISMAT SAMÞYKKT AF SKIPULAGSSTOFNUN
Skipulagsstofnun hefur lokið yfirferð á umhverfismati á framkvæmd ILFS í Viðlagafjöru.Félagið hyggst sækja um...
GÓÐUR GANGUR MEÐ SEIÐAELDISSTÖÐ
Bygging seiðastöðvar ILFS gengur vel og er nokkuð á undan áætlun.
UMHVERFISMATSSKÝRSLA KYNNT AF LAXEY
LAXEY hefur lagt fram til kynningar umhverfismatsskýrslu sem leggur mat á áhrif framkvæmdarinnar. Verkfræðistofan Efla...
SKRIFAÐ UNDIR SAMNING MEÐ AKVA GROUP UM SEIÐAELDI Á HEIMAEY
LAXEY hefur skrifað undir samkomulag við AKVA Group Land Based varðandi byggingu seiðaeldisstöðvar sem mun geta...
FREKARI RANNSÓKNIR FYRIR MATFISKSTÖÐ Í VIÐLAGAFJÖRU
Undanfarnar vikur hefur verið unnið mikið starf með utanaðkomandi ráðgjöfum varðandi aðveitu úr jarðsjó og fráveitu....
MAR ADVISORS GANGA TIL SAMSTARFS VIÐ LAXEY
LAXEY vinnur nú að fjármögnun verkefnisins í samstarfi með Mar Advisors. Mar Advisors er ráðgjafafyrirtæki í...
SAMKOMULAG LAXEY MEÐ LANDGRÆÐSLUNNI OG VESTMANNAEYJABÆ UM NÝTINGU LAXAMYKJU
LAXEY hefur skrifað undir samkomulag varðandi nýtingu laxamykju til uppgræðslu á Heimaey í samstarfi við...
JARÐSJÁVARRANNSÓKNIR Í VIÐLAGAFJÖRU
Unnið hefur verið í rannsóknum á jarðsjávarlögum undir Viðlagafjöru. Borað var niður á 100 metra dýpi og dælt upp sjó...
NÝ HEIMASÍÐA – AQUANOR
Búið er að setja upp heimasíðu til að áhugasamir aðilar geti fylgst með framgangi þess. Stofnendur hyggjast sækja...
RÝNIHÓPUR STOFNAÐUR UM HÖNNUN STÖÐVARINNAR
Stofnaður hefur verið rýnihópur með sérfræðingum í fiskeldi til að meta bestu tæknilegu lausnir sem eru í boði fyrir...
SKRIFAÐ UNDIR SAMKOMULAG VIÐ VESTMANNAEYJABÆ
Skrifað var undir samning um nýtingu lóðar í Viðlagafjöru á Heimaey. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, Íris...
BORHOLA TEKIN Í VIÐLAGAFJÖRU
Boruð hefur verið rannsóknarhola í Viðlagafjöru til að kanna hitastig sjávar úr henni, hvernig best sé staðið að...
UMHVERFISMAT FYRIR STÖÐINA
Sett var í gang umhverfismat fyrir 10.000 tonna eldi á laxfiskum í Viðlagafjöru. EFLA sér um framkvæmd...