Í síðustu viku hófst vinna að setja upp „litlu“ kerin í Viðlagafjöru. Veðrið lék við starfsemnn og tók þetta ekki nema 4 daga að setja alla tankana 6 upp. Byrjað var á þessu á fimmtudaginn og kláraðist vinnan sunnudaginn 3. mars.
Nýlegar fréttir
- Fréttir af Laxey
- Fyrsta flutningi milli seiðastöðvarinnar og áframeldis lokið.
- Fjórði og stærsti skammturinn er kominn í hús!
- LAXEY og Baader undirrita samning um vinnslubúnað fyrir landeldisstöð í Vestamannaeyjum.
- Arion banki og Laxey undirrita samkomulag um fjármögnun
- Búið að bólusetja fyrsta skammtinn.
- Nýr fjármálastjóri LAXEY
- Seiðastöðin tilbúin
- Þriðji skammturinn kominn
- Fréttatilkynning