Stofnaður hefur verið rýnihópur með sérfræðingum í fiskeldi til að meta bestu tæknilegu lausnir sem eru í boði fyrir laxeldi á landi með gegnumstreymiskerfi. Áætluð skil á vinnunni eru í lok sumars 2021. Í hópnum eru menn með alþjóðlega reynslu af fiskeldi, úr háskólasamfélaginu og frá Hafrannsóknarstofnun.
Nýlegar fréttir
- LAXEY og Baader undirrita samning um vinnslubúnað fyrir landeldisstöð í Vestamannaeyjum.
- Arion banki og Laxey undirrita samkomulag um fjármögnun
- Búið að bólusetja fyrsta skammtinn.
- Nýr fjármálastjóri LAXEY
- Seiðastöðin tilbúin
- Þriðji skammturinn kominn
- Fréttatilkynning
- Fyrsta Kerið í Viðlagafjöru
- Búið að færa skammt tvö frá klakstöðunni yfir í RAS 1.
- Fyrsti flutningur milli RAS kerfa og flokkun gekk vel.